Lýsing
VG13HD eða heavy duty bindiborðar henta vel fyrir Orwak baggapressur eins og Orwak Power 3420 en sú vél hefur t.d. 26tonna pressustyrk.
Borðinn er 13mm á breidd og lengdin á rúllunni er 175m.
Brotþennsla eða breaking strength eða tensile strength fyrir þennan bindiborða er frá ca 350kg upp í allt að 450-500kg.
VG13HD er að mestu úr Polyprópýleni (PP) en HD (e. heavy duty) gerir það þykkara og sterkara sem gerir það hentugt fyrir Orwak Power og eins fyrir Orwak Multi 9020 þar sem þjöppunarálag eða pressustyrkur þessara tækja er ca 20-26 tonn.