Reencle Prime

Reencle er heimajarðgerðavél þar sem hægt er að setja allt að 1 kg í tækið á dag og umfang lífræna úrgangsins minnkar um 90% á um 24 klst.

Reencle Prime Hvítur
Reencle Prime Grár

Mega Reencle

Stærri jarðgerðavél sem tekur allt frá 20kg til 100kg á dag. Tilvalin fyrir t.d. hótel, mötuneyti, stofnanir eða stærri notendur.

Mega Reencle - 20kg
Mega Reencle - 30kg
Mega Reencle - 50kg
Mega Reencle - 100kg
Við hjá Umbúðagerðinni kynnum með stolti Mega Reencle sem líkt og nafnið ber til kynna er mun stærri jarðgerðarvél og úr sömu fjölskyldu og litla Reencle vélin. Mega Reencle getur tekið allt frá 20, 30, 50 og 100 kg á dag. Tilvalin fyrir t.d. hótel, mötuneyti, stofnanir eða stærri notendur.
Við frumsýndum eina 20 kg vél á Iðnaðarsýningunni um daginn en sú vél var sú fyrsta sem sem var að detta inn í Evrópu á dögunum.
Þess má geta að Mega Reencle var meðal annars til sýnis á IFA sýningunni sem fram fór í Berlín á dögunum og hlaut verðskuldaða athygli.