Lýsing
Hið vinsæla Geami Ex Mini er komið í sölu hjá Umbúðagerðinni.
Umhverfisvænn búnaður sem þú notar til að verja vörurnar þínar með því að vefja þær í pappír.
Ef þú ert að leita að pökkunarlausn sem er umhverfisvæn, hraðvirk og hagkvæm samanborið við bóluplastið og ver bæði vöruna og veitir henni fallega umgjörð þá er þetta lausn sem gæti hentað þér. Enda er hún 100% endurvinnanleg og niðurbrjótanleg.
Kynntu þér málið eða kíktu uppsettan búnað hjá okkur en Umbúðagerðin er viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Ranpak á Íslandi.