Lýsing
Filmuskeri með endurunnu handfangi. Filmuskeri með falið blað ásamt fínu nefi, sem býður upp á aukið öryggi stjórnanda og skilar hagkvæmni við að skera á strappbönd eða skera annað plast í miklu magni. Handfang úr 100% endurunnu plasti, tilvalin lausn til að styðja við sjálfbærnimarkmið fyrirtækja.