Lýsing
Öflugur og léttur hnífur með NSF Food Zone vottun og málmgreinanlegu (metal detectable) handfangi. Sérstaklega hannaður fyrir framleiðsluumhverfi þar sem krafist er öryggis, rekjanleika og hreinsanlegrar hönnunar.
Lykileiginleikar:
-
Metal detectable plast – auðgreinanlegt í málmleitartækjum ef hluti brotnar
-
NSF® Food Zone vottun – uppfyllir kröfur matvælaiðnaðarins um hreinlæti
-
Innbyggt ryðfrítt blað – fyrir örugga og nákvæma notkun án sýnilegs blaðs
-
Þolir hreinsun – má fara í uppþvottavél eða autoclave
-
Þyngd: aðeins 21 grömm – léttur og þægilegur í daglegri notkun