Lýsing
Við eigum öllu jöfnu til eitthvað af pappaspjöldum í hinum ýmsu stærðum og gerðum sem hægt er að nýta á fjölbreyttan hátt enda tilvalið að nýta í föndur, til að mála á eða eitthvað annað skapandi og skemmtilegt starf. Ýmist er um brúnan pappa að ræða að innan sem utan eða hvítan, brúnan.
Áhugasömum er bent á að hafa samband við Umbúðagerðina en ekki er hægt að versla þessa vöru beint í gegnum vefverslun okkí ar.