Lýsing
Umhverfisvænt pappírslímband sem er bæði endingargott og vistvænt. Límbandið er framleitt úr FSC vottuðum kraftpappír og notar náttúrulegt gúmmílím sem tryggir góða viðloðun við pappann. Pappírslímbandið er brúnt á litinn er 50mm breitt og 50 metrar eru á rúllunni. Unnið úr 100% endurunnum pappa Hentar vel fyrir meðalþunga og þunga pakka Límband fyrir þá sem vilja vistvænan valkost. Það er að 100% plastlaust, er úr FSC vottuðu pappírsefni, endurvinnanlegt og með náttúrulegu gúmmílími sem er án leysiefna. Það má því fara með kössunum í pappírsendurvinnslu enda 100% plastlaust og án allra efna. Hreint, náttúrulegt og vistvænt val fyrir ábyrga notendur.





