Lýsing
Hnífur hannaður fyrir matvælaiðnað þar sem hreinlæti og öryggi skiptir öllu við undirbúning og framleiðslu. Hnífar sem bjóða upp á litakóða til að koma í veg fyrir krossmengun, snefilstýringu
Hnífarnir frá Klever Kutter NSF er hægt að fá í 6 HACCP-litum:
Algeng samræming litanotkunar (HACCP litir) er:
Blár – sjóvara, fiskur, sjávarafurðir
Rauður – Hrátt kjót – mikil mengunarhætta
Grænn – Grænmeti, ávextir, ferskar jurtir
Hvítur – Hrein svæði, mjólkuriðnaður eða sykurvinnsla
Brúnn – Eldað kjöt, tilbúnar vörur
Gulur – Kjúklingur /kjúklingavara