Pokaskeri

453 kr.

 

Á lager

Lýsing

Auðvelt að nota til að skera poka, plastfilmur, pappír og fleira. Hnífur sem er NSF vottaður – Tilvalinn í tengslum við matargerð eða matvælaframleiðslu. Auðvelt að þrífa og sótthreinsa. Ryðfrítt stálblað sem er varið upp á öryggi notenda. Við seljum þessa vöru í stk tali en getum boðið hana í kassavís.

Hvað er NSF? Þó NSF standi fyrir National Sanitation Foundation, er það einnig þekkt sem lýðheilsu- og öryggisstofnunin. NSF var stofnað árið 1944 sem prófunarstofnun sem ekki er rekin í hagnaðarskyni til að koma á og framfylgja stöðlum um hreinlæti og öryggi matvæla.

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,009 kg
Ummál 8 × 6 × 1 cm