Lýsing
Föndurhnífur eða pennahnífur með öflugu gripi sem á að gefa notandanum góða stjórn á því sem hann er að skera út eða búa til, með góðri nákvæmni. Hægt að endurnýja blaðið í pennann sem er númer 10518.
Hnífur í skapandi starf og alls kyns nákvæmisvinnu.