Lýsing
Klever Xchange öryggishnífar – Snjallari, öruggari og endingarbetri lausn
Klever Xchange öryggishnífar eru hannaðir með öryggi, hreinlæti og hagkvæmni í huga. Þeir bjóða upp á einstaka tækni þar sem hægt er að skipta um blað á öruggan og einfaldan hátt – án þess að nota verkfæri. Þetta dregur úr hættu á meiðslum og minnkar dvalartíma í framleiðslu og pökkun.
Helstu kostir Klever Xchange:
-
Aukið öryggi: Blaðið er falið og öruggt og dregur úr hættu á skurðum á höndum og vörum.
-
Skipting blaða án verkfæra: Auðveld blaðaskipti spara tíma og auka hreinlæti. Þú einfaldlega skiptir um haus og notar handfangið aftur og aftur.
-
Umhverfisvæn hönnun: Handfangið er endurnýtanlegt – aðeins blaðinu er skipt út. Handföngin eru ergónómísk og endirngargóð og henta vel til daglegrar notkunar.
-
Auðvelt að þrífa: Fáar fletir og opnir hlutar gera hreinsun auðvelda.
-
Hannaðir fyrir krefjandi aðstæður í iðnaði, vöruhúsum og matvælavinnslu.
Tilvalið fyrir:
-
Umbúðaiðnað
-
Matvælavinnslu
-
Lager- og dreifingarmiðstöðvar
-
Söluaðila og verslanir
Klever Xchange öryggishnífurinn er ekki aðeins verkfæri – hann er lausn sem minnkar slysatíðni og eykur skilvirkni.
20 Dual, tvöfaldi blaðhausinn er með mjórri hönnun sem hentar vel fyrir hefðbundin skurðarverkefni, svo sem opnun á öskjum, filmu og umbúðum.
Hann er með tveimur skurðaropum sem tvöfaldar nýtingu blaðsins, þú einfaldlega snýrð hnífnum við og lengir endingartímann.
Hnífur sem hentar vel fyrir daglega notkun.