Lýsing
KLEEN™ XCHANGE – Öryggishnífur (Multipurpose Wide 35 – KCJ-XC-35X)
KLEEN™ XCHANGE er hreinlætisvænn, sterkur og öruggur öryggishnífur sem hentar í allar pökkunaraðgerðir, matvælavinnslu, lager eða verksmiðjuvinnu.
Hnífurinn er úr antimicrobial Kleen™ efninu, sem dregur úr vexti baktería á verkfærinu og þolir mikla notkun. Skurðhausinn er skiptanlegur — þú þarft aðeins eitt handfang, og skiptir út hausnum eftir þörfum.
(35) Multi-hausinn er með:
Scraper / sköfu til að lyfta, losa og skafa teip og umbúðir
Metal tape-splitter til að skera teip hratt og örugglega
Falið blað (recessed blade) fyrir hámarksöryggi
Tilvalinn:
Þegar þú vilt einn haus fyrir “allt”
Ef efnið sem þú ert að vinna með er bæði þunnt og þykkt
Þú vilt meiri styrk en 30X hausinn.
Helstu eiginleikar
-
Recessed blade – falið blað sem dregur úr skurðmeiðslum og skemmdum á vörum
-
Sker kassa, filmur, plast, teip og þúsundir annarra efna
-
Ergonomic „soft-touch“ handfang – minnkar þreytu og álag
-
Metal tape splitter & scraper – fljótlegt og öruggt við opnun umbúða
-
Antimicrobial efni sem skolast ekki af / slitnar ekki
-
Fæst með narrow eða wide skipthanlegum hausum
-
Hæsta öryggisstig í sínum flokki
-
Fullkominn fyrir HACCP-umhverfi, matvælaframleiðslu og hreinlætisferla
Öryggi og hreinlæti
-
Öryggishönnun sem dregur marktækt úr skurðmeiðslum
-
Antimicrobial efni verndar vöruna og handfangið, en ekki notendur gegn bakteríum eða veirum
-
Auðvelt að hreinsa – fylgja skal iðnaðarferlum
-
Endingargóð hönnun sem hentar í erfiðu vinnuumhverfi
Það er einfalt að skipta út hausum með varahausum fyrir KLEEN™ XCHANGE hnífana. Í hausnum er hágæða kolefnisstál (carbon steel) tryggir skarpar, öruggar og endingargóðar skurðbrúnir. Fullkomið fyrir fyrirtæki sem vilja halda kostnaði niðri að skipta bara um haus en ekki allt handfangið.





