KLEEN XChange – 30X extra endingargóður hnífur með antimicrobial Kleen efni í haus og handfangi

2.430 kr.

 

 

Á lager

Lýsing

KLEEN™ öryggishnífarnir eru hannaðir með innbyggðu sýkladrepandi efni (antimicrobial) sem hamlar vexti baktería og hjálpar til við að viðhalda hreinlæti og gæðum vörunnar. Með innfelldu blaði minnkar verulega hætta á skurðslysum og skemmdum á vörum. Hnífurinn hentar vel til að skera kassa, filmu, borða, teip og fjölmörg önnur efni.

Ergónómískt “soft touch” handfang dregur úr álagi og þreytu við langvarandi notkun. Áfastur málm-tapeskafi auðveldar vinnu við margvísleg pökkunarverkefni. Hnífurinn er í hæsta öryggisflokki og kemur með skipta hausum – einn haus fylgir á handfanginu en auka-hausar eru seldir sér.

Hnífarnir eru fáanlegir bæði með þröngum og breiðum/hentar-flestu hausum. Þeir eru framleiddir úr endingargóðu efni með mjúku gripi fyrir stöðugleika og stjórn. Antimicrobial-efnið er blandað beint í hráefnið sem þvæst hvorki af né minnkar.

Athugið: Antimicrobial-efnið verndar ekki gegn vírusum, sýklum eða öðrum sjúkdómsvaldandi örverum. Fylgið alltaf þrif- og sótthreinsunarleiðbeiningum ykkar starfsumhverfis.

Kleen XChange 30X er með breiða opnun.

Tilvalinn:

Þegar þú er að skera kassa og bylgjupappa

Ert að opna sendingar eða bretti

Þú þarft meiri yfirborðsopnun í skurði.

 

Helstu eiginleikar:

  • Innfellt hnífsblað dregur úr skurðsárum/slysum og skemmdum á vörum

  • Ergónómískt “soft touch” handfang fyrir minna álag

  • Málm splitter sem sker límband fyrir hraða og örugga vinnu

  • Hnífur í hæsta öryggisflokki

  • Fáanlegur með skiptihausum – þröngum og breiðum

  • Innbyggt antimicrobial efni sem hamlar bakteríuvexti

  • Antimicrobial-efnið verndar ekki gegn vírusum eða öðrum sjúkdómsvaldandi örverum

  • Auðvelt að þrífa skv. hreinlætisreglum

  • Hentar bæði rétt- og örvhentum

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,041 kg
Ummál 17,5 × 4 × 1 cm

Þér gæti einnig líkað við…