Lýsing
Við bjóðum upp á karton umslög úr 300 gr kartoni sem hægt er að innsigla með því að líma aftur og opna með því að toga í afrifuborða/innsigli.
Umslög þessi eru hvít og ómerkt og til í ca B4 stærð en þau eru 270×350 mm og eru sjálflímandi.
Þessi vara er einnig til í ca C4 stærð en þau umslög sem við bjóðum uppá eru í stærðinni 220×320 mm.