Lýsing
Eigum gjafakassa í stærðinni 127x73x71mm mm (lengd x breidd x hæð).
Kassinn er í E bylgju og er með kræktum botni, auk þess sem hann er með nettu á föstu loki.
Um er að ræða brúnan kassa sem er einstaklega flottur undir sendingar eða sölu á smávörum.