Lýsing
Þessi haus er með innbyggðu sýkladrepandi efni sem hamlar vexti baktería og hjálpar til við að viðhalda hreinlæti og gæðum. Hausar þessir henta vel í matvæla tengdan iðnað eða iðnað þar sem hreinlætiskröfur eru miklar.
Veldu 35X (Multi) ef:
-
Ef þú ert með þykkari efni
-
Ert með allskonar gerðir af kössum
-
Þarft breiða opnun, þar sem þú getur farið betur í gegnum þykkari pappa og eða plast
-
Þarft hágæða kolefnisstálblað
-
Ert að starfa í kringum pökkun eða framleiðslu
Góður valkostur:
-
Ef skera þarf þykkari efni eða fyrir fjölnota notkun
-
Eins hentar þessi haus vel þar sem þarf mögulega bæði að skera og skafa þar sem hann býður upp á Multi eða fjölbreytta möguleika
Eiginleikar:
-
Breið opnun
-
Innbyggður málm-splitter(til að skafa/kljúfa límband)
-
Innbyggður scraper sem hjálpar við að losa efni eða merkimiða
-
Hágæða kolefnisstálblað
Þessir hausar passar á Klever Kleen handföng.
KLEEN™ öryggishnífarnir eru hannaðir með innbyggðu sýkladrepandi efni (antimicrobial) sem hamlar vexti baktería og hjálpar til við að viðhalda hreinlæti og gæðum. Eru með innfelldu kolefnisstálblaði sem minnka verulega hættu á skurðslysum og skemmdum á vörum.
Eru 12 stk í poka





