16″ pizzakassi – 16″ pizzukassi – 16″ Pitsukassi – íslensk framleiðsla

Lýsing

Bjóðum upp á 16″ pizza kassa.

Við bjóðum upp á óendurunnið hráefni að innan og utan nema óskað sé eftir öðru.

Pizzakassarnir eru afgreiddir flatir og ósamsettir og að sjálfsögðu í pappakassa.

75 stk í kassa.  Hver kassi vegur um 14 kg. Íslensk framleiðsla.

Kassarnir eru hluti af vörulínu Umbúðagerðarinnar fyrir t.d. veitinga- og matsölustaði sem vilja bjóða viðskiptavinum sínum upp á handhægar og fallegar umbúðir og styðja þar með við bæði innlenda framleiðslu og hlúa að íslensku máli.

Bjóðum einnig upp á 9″, 12″ og 15″ pizzakassa með áprentun Umbúðagerðarinnar.  Ef áhugi er á sérprentun vinsamlegast hafið þá samband.

 

Hafið samband ef þið sýnið þessari vöru áhuga.