Orwak POWER

Orwak POWER

Baggapressurnar sem tilheyra Power fjölskyldunni eru hlaðnar að framanverðu og búa yfir 26 tonna pressustyrk og gera þar af leiðandi mjög þétta bagga sem henta vel fyrir mikið magn.

Sterkari, hraðari og klárari

Orwak Power er lína sem samanstendur af kraftmiklum og afkastamiklum pressum sem bjóða nú upp á enn meiri kraft og endingu með nýrri hönnun á  vökvapressu og veita þar af leiðandi meiri styrk og meiri endingu. Eiginleikar Power fjölskyldunnar liggja ekki i síður í hönnuninni sem m.a. gerir það auðvelt að flytja vélina og koma fyrir þar sem t.d. lofthæð er takmörkuð. Pressurnar í Power línunni eru auk þess hraðvirkar og tilbúnar hvenær sem hentar og koma með nokkrum snjöllum eiginleikum sem gera þér kleifta að fylgjast með pressunni og endurvinnslunni. Efnisval (pappír/plast) og sjálfvirkt start er hluti af staðalbúnaði.

Af hverju Orwak POWER?

Kynningarmyndband