BÚNAÐUR FYRIR HRINGRÁSARHAGKERFIÐ
Við erum sölu- og þjónustuaðili Orwak á Íslandi
Orwak er meðal leiðandi fyrirtækja í heiminum þegar kemur að tækjabúnaði sem gerir fyrirtækjum eins og okkar tækifæri á að lágmarka umsýslu, alls þess sem tilfellur innan fyrirtækja hvort sem það er pappi, pappír eða plast og stuðla þannig að hagkvæmni og rekstrarlegum ávinningi sömuleiðis.
Með þessu viljum við hjá Umbúðagerðinni leggja hringrásarhagkerfinu lið með því að endurvinna og endurnýta umbúðir og hráefni og stuðla að aukinni hagkvæmni og hagræðingu við flokkun og endurvinnslu þar sem bæði umhverfið og við öll njótum góðs af.
Við leggjum okkur fram um að þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra. Endilega kynnið ykkur spennandi vöruframboð Orwak á baggapressum, þjöppum eða öðrum tækjabúnaði. Fyrirtækið var stofnað árið 1971 en höfuðstöðvar þess eru í Svíþjóð.
Búnaður sem getur dregið gríðarlega úr umfangi eða minnkað umfang pappakassans frá 3/1 í allt að 20/1 sem getur skilað sér í mun lægra kolefnisspori.
Hér má sjá sýnishorn af vöruúrvali okkar:
Orwak Compact 3110 Orwak Compact 3120
Orwak Power 3325
Orwak Power 3420
3325 – bæklingur
https://orwak.com/wp-content/uploads/2021/10/ORWAK-POWER-3325_en.pdf
3420 – bæklingur
https://orwak.com/wp-content/uploads/2021/10/ORWAK-POWER-3420_en.pdf
3420 aukabúnaður til að pressa t.d. 200 l stáltunnur
https://orwak.com/wp-content/uploads/2015/06/Option_Drum-insert-for-POWER-3420_en.pdf
Orwak Multi
Orwak Flex
Brickman 300
Brickman 2000
Brickman 300
https://orwak.com/wp-content/uploads/2015/06/BRICKMAN-300-standard_en-1.pdf
Brickman 300 heavy duty
https://orwak.com/wp-content/uploads/2015/06/BRICKMAN-300-heavy-duty_en-1.pdf
Brickman 2000
https://orwak.com/wp-content/uploads/2015/06/BRICKMAN-2000K_en.pdf
Hlekkur á myndband af Brickman 2000 í notkun: