Lýsing
Reencle Gravity – Hönnuð fyrir stærri þarfir
Reencle Gravity er hljóðlát og lyktarlaus jarðgerðarvél fyrir heimili og vinnustaði með meiri daglegan úrgang. Hún tekur allt að 1,5 kg á dag, notar sjálfbærar ReencleMicrobe™ örverur sem þurfa lítið sem ekkert viðhald.
Með þriggja laga síukerfi, með rúmmál undir 12 L og með aðeins 24 dB í hljóðstyrk heldur hún eldhúsinu hreinu og fersku.
Fullkomin leið til að minnka matarleifar og skapa næringarríka moltu á 1–3 mánaða fresti.
Bjóðum upp á lokaðan hóp fyrir notendur.
Í kassanum
er allt sem þú þarft til að byrja!
-
Reencle Gravity Composter x 1
-
Kolefnissíur x 2 (ending: 9–12 mánuðir per síu)
-
Compost Starter x 1
-
Lítil skófla x 1









