Lýsing
Þessi haus er með innbyggðu sýkladrepandi efni í hausnum sem hamlar vexti baktería og hjálpar til við að viðhalda hreinlæti og gæðum. Hausar þessir henta vel í matvæla tengdan iðnað- eða iðnað þar sem hreinlætiskröfur eru miklar.
Veldu 20X (Narrow) ef:
- Þú vilt nákvæman skurð
- Þú ert að vinna með þunnar umbúðir
- Vörur eru viðkvæmar
- Það þarf hámarksstjórn
Þessir hausar passar á Klever Kleen handföng.
Klever Kleen™ 20X hausinn er með tvöfaldan haus sem getur tvöfaldað endingu og dregið úr rekstarkostnaði. Haus sem getur hentað vel fyrirtækjum sem eru að skera kassa allan daginn, eru með filmu eða bönd eða þurfa að opna bretti og pakka í miklu magni.
KLEEN™ öryggishnífarnir eru hannaðir með innbyggðu sýkladrepandi efni (antimicrobial) sem hamlar vexti baktería og hjálpar til við að viðhalda hreinlæti og gæðum vörunnar. Með innfelldu blaði minnkar verulega hætta á skurðslysum og skemmdum á vörum. Hnífurinn hentar vel til að skera kassa, filmu, borða, teip og fjölmörg önnur efni.
Eru 25 stk í poka





