Hvítt umhverfisvænt pappírslímband 50mm og 50 metrar

681 kr.

Á lager

Lýsing

Pappírslímbandið er hvítt á litinn og er sjálflímandi pappírslímband án plasts og sílikons, hannað fyrir léttar og meðalþungar sendingar. Það er hljóðlátt og mjúkt í notkun og auðvelt að rífa í höndunum.

Límbandið er framleitt úr pappír frá sjálfbærum evrópskum skógum og með lími sem byggir að mestu á endurnýjanlegum hráefnum. Það er framleitt úr klórfríu pappírsefni og með náttúrulegu gúmmílími úr endurnýjanlegum hráefnum.

Þetta límband er frábær kostur fyrir fyrirtæki sem vilja draga úr plastnotkun og bjóða upp á endurnýtanlegar og vistvænar umbúðir.

Límbandið er hannað með hringrásarhagkerfið í huga og má endurvinna það ásamt pappakössum, án þess að fjarlægja það. Límbandið er 50 mm breitt og 50 m á rúllu.

Þykkt: 90 míkrón
Pappírsþyngd: 60 g/m²

Mælt er með að geyma límbandið þannig að það sé varið gegn beinu sólarljósi og UV-geislun.


			

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,221 kg
Ummál 11,5 × 11,5 × 5 cm