Lýsing
CL-36 Coil Lanyard er allt að 95 cm löng teygjanleg gormakippa sem auðvelt er að festa léttan búnað við til að hafa uppáhalds öryggisskerann við hendina til að flýta fyrir eða auðvelda eðlilegar skurðarhreyfingar.
Auðvelt er að festa við léttan búnað til að hafa í kippu eða við höndina og grípa til ef svo ber undir.