Lýsing
Iðnaðarhnífur. Hnífur sem er til dæmis tilvalinn til að skera foam eða einangrunarplast. Hægt er að stilla lengd blaðsins eftir því hvað verið er að vinna með hverju sinni. Blaðið er extra langt og hægt að notast við þrjár stillingar fyrir lengd blaðsins.
Hægt er að snúa hverju blaði við og nota báðum megin. Fingravæn blöð og endingargóð.
Í þennan hníf passa blöð nr. 10538, 10539 og 10540. Blaðið í hnífnum kemur með rúnnuðu keramík blaði sem hægt er að snúa við og nota báðum megin. Hægt að fá keramík blað með oddhvössum enda og einnig riffluð eða serrated blöð fyrir þá sem það vilja.