Lýsing
Gifshnífur. Gifshnífur með öryggishlíf sem er hægt að setja upp þegar hnífurinn er ekki í notkun og ver bæði blaðið og notandann þegar hnífurinn er ekki í notkun. Hægt er að snúa hverju blaði við og nota báðum megin. Fingravæn blöð og endingargott málmhandfang.
Í þennan hníf passa blöð nr. 10524, 10525 og 10523. Blaðið í hnífnum kemur með rúnnuðu keramík blaði sem hægt er að snúa við og nota báðum megin. Hægt að fá keramík blað með oddhvössum enda og eins riffluð eða serrated.