Lýsing
FillPak® TTC vélin frá Ranpak framleiðir pappírsefni sem fyllir upp í tóm rými í kassa og kemur í veg fyrir að vörurnar þínar færist til við flutning. Þetta er tæki sem býður upp á hreina, áreiðanlega og sveigjanlega lausn sem framleiðir pappírsfyllingarefni jafn óðum eða eftir þörfum.
Hægt er að fá tækið á hjólum eða með borðfestingu. TTC vélin er með innbyggðum klippibúnaði sem gefur rekstraraðilum tækifæri til að forstilla pappírslengd fylliefnisins sem sparar bæði tíma og vinnu. Tæki sem hefur lágt fótspor og auðvelt er að aðlaga hvaða pökkunarumhverfi sem er sem og koma fyrir þar sem pláss er takmakað.
Ef þetta er pökkunarlausn sem þú telur að geti hentað þínu fyrirtæki hafðu þá samband við okkur 588 4440 eða kíktu við. Umbúðagerðin er viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Ranpak á Íslandi.